Fjólublár draumur / Violet dream

Safe space, comfortable sensory and familiar situations.

I have been exploring things I find comfortable and give me security. Through that process I have realized the huge influence I am under from my immediate environment. I have explored the material world of my immediate environment closer based on what I find comfortable and makes me feel safe, like moss, electricity, lava, nature, isolated clearings and softness.

Gifted and found material, mixed media.

/

Öruggt rými, þægileg skynjun og kunnuglegar aðstæður.

Ég hef verið að rannsaka hluti sem mér finnst þægilegir og veita mér öryggi. Í gegnum það ferli þá hef ég áttað mig á þeim miklu áhrifum sem ég verð fyrir úr mínu nærumhverfi.
Ég hef svo kannað efnisheim nærumhverfisins nánar út frá því sem mér finnst þægilegt og veitir mér öryggi. Eins og mosi, rafmagn, hraunið, náttúran, einöngruð rjóður og mýktin.

Gefins og fundið efni, blönduð tækni.